Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Svo skal dansa er hetjusaga hinna snauðu og ættarsaga hinna ættlausu.
Frásögnin hefst í ævintýralegu gistihúsi við Reykjavík en dvelur lengst við ástir og strit í fiskiplássum austur á Fjörðum. Bjarni Harðarson segir í þessari sögulegu skáldsögu af syndugum og brotgjörnum formæðrum sínum sem eiga það sammerkt að verða að yfirgefa börn sín en mæta allsleysinu og harðræði með brosið að vopni.
Harmræn saga og heillandi óður til horfinna kvenna.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152161562
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180561396
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juni 2021
Rafbók: 5 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland