Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Afgangadagskvöld, er skemmtilegt nýtt smásagnasafn með sögum eftir Kristján Hreinsson. Sögurnar eru ólíkar en í þeim er öllum að finna það sem ýmsir telja vera kjarnann í þeim boðskap sem einna helst tilheyrir jólunum.
Sjá má í sögum þessum jákvæða viðvörun, leiðir til að hugsa samskipti og gildi mannlífsins með mennskuna að leiðarljósi. Nánd okkar við annað fólk er í fyrirrúmi. Að við séum í beinni tengingu og náinni snertingu við fólk er hér lykilatriði. Í öllum sögunum er reynt að horfa frá tildri og hjómi en líta á brennidepilinn í mannlegum samskiptum sem aðalatriði. Hversdagslegir atburðir verða öðruvísi ef við skoðum þá með fagran boðskap í huga. Ef við leyfum kærleika, nægjusemi, umburðarlyndi og öðrum góðum gildum að lita túlkun okkar, þá verður merkingin svo rík og gefandi.
Titilsagan, Afgangadagskvöld, er rituð haustið 2019. En titillinn er sóttur í það skemmtilega athæfi í ágætum vinahóp, að hittast í byrjun árs og borða afganga frá veisluborðum jólanna. Þetta orð varð til sem skemmtileg skírskotun til aðfangadagskvölds. Og þegar djúpt er kafað má segja að hinn sanni boðskapur jólanna birtist í þeirri nægjusemi sem orðið „afgangadagskvöld“ geymir.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179418984
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland