Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Tiffy Moore þarf að finna sér ódýra íbúð strax. Leon Twomey á íbúð, vinnur næturvinnu og vantar peninga.
Lausnin blasir við: Leon er í íbúðinni á meðan Tiffy er í vinnunni og þegar hún kemur heim er Leon farinn út. Vinir þeirra halda að þau séu gengin af göflunum en þetta er frábært fyrirkomulag – þar til stjórnsamur fyrrverandi kærasti, kröfuharðir skjólstæðingar, fangelsaður bróðir og auðvitað sú staðreynd að þau hafa aldrei hist snýr öllu á hvolf í lífi þeirra.
Halla Sverrisdóttir þýddi.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345374
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935118486
Þýðandi: Halla Sverrisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 oktober 2021
Rafbók: 8 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland