Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
3 of 3
Barnabækur
Framhald metsölubókanna Bannað að eyðileggja og Bannað að ljúga. Það stefnir í ógleymanlegt páskafrí hjá Alexander og risastóru, háværu fjölskyldunni hans, þau ætla að hrista saman íslenskar, pólskar og taílenskar hefðir. En svo byrjar nýr strákur í bekknum sem ræður ekkert við skapið á sér. Bara alls ekki. ADHD-ið hans Alexanders gæti samt bjargað málunum! Hann tekur nefnilega eftir ÖLLU og veit að það er BANNAÐ AÐ DREPA! Æsispennandi saga, bæði hörkufyndin og grafalvarleg, myndlýst af Rán Flygenring.
Bannað að drepa hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna og ungmennabóka fyrir árið 2023.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979351559
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland