Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Skáldsögur
Sagan fjallar um Salvador Cardenas og líf hans frá barnsaldri til fullorðinsára. Hann er hermaður sem ákveður að flýja borgarstríðið í Gvatemala og leita hælis á Íslandi. Til þessa þarf hann að sigla undir fölsku flaggi og ljúga að öllum varðandi fortíð sína og hlutverk í stríðinu. Með lygum sínum nær hann að ávinna sér traust innflytjendafjölskyldu sem rekur veitingastað í Reykjavík. Stað sem hann þykist ætla að bjarga frá gjaldþroti en fer brátt að stjórna og reka eftir eigin geðþótta. Með harðfylgi nær hann að snúa rekstrinum við og auðgast hratt. Það er uppgangur í íslensku viðskiptalífi og Salvador nær með fasteignabraski og áhættusömum viðskiptum að komast yfir auðæfi sem hann gat áður aðeins látið sig dreyma um. Hann vill samt alltaf klifra hærra upp metorðastigann og leggur í viðskipti sem eru ofvaxin getu hans og fjármagni. Þegar íslenska fjármálakreppan skellur á með fullum þunga hrynur allt sem hann byggði upp á augabragði. Þegar hann er orðin aftur snauður og allslaus neyðist hann til að líta í eigin barm og horfast í augu við þann skaða sem áralöng kúgun hans á sinni eigin fjölskyldu og leit að ríkidæmi hefur ollið.
© 2012 Stefán Dag Mayen Briem (Rafbók): 9789935202109
Útgáfudagur
Rafbók: 25 september 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland