Oddný Jóna
23 juli 2022
Var alltaf að bíða eftir einhverri spennu sem kom ekki. Einnig fannst mér mjög óraunverulegt hvernig Edda var látin höndla þetta allt, ofurkona sem varla fyrirfinnst!
3.9
1 of 5
Glæpasögur
Edda er nýhætt að vinna og dauðleiðist tíðindalaus tilvera eftirlaunaþegans. Þegar hún kemur heim úr skammdegisferð til Kanaríeyja bíður hennar bréf frá ókunnugum Þjóðverja sem biður hana að hjálpa sér að finna mömmu sína, konu sem Edda skrifaðist á við á yngri árum en er nú stungin af, mögulega til Íslands. Edda tekur verkefninu fegins hendi en ættingjar hennar eru allt annað en kátir.
Á sama tíma vaknar menntaskólakennari á fertugsaldri upp við furðulegar aðstæður og þarf að komast að því hvort hún eigi sér mögulega óvildarmenn sem óska henni alls ills – jafnvel dauða.
Jónína Leósdóttir er þekkt fyrir skáldsögur sínar, fullar af hlýju og húmor. Hér sendir hún frá sér glæpasögu sem ber sömu einkenni og rígheldur lesanda allt til enda.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345107
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979336402
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 augusti 2021
Rafbók: 25 augusti 2021
3.9
1 of 5
Glæpasögur
Edda er nýhætt að vinna og dauðleiðist tíðindalaus tilvera eftirlaunaþegans. Þegar hún kemur heim úr skammdegisferð til Kanaríeyja bíður hennar bréf frá ókunnugum Þjóðverja sem biður hana að hjálpa sér að finna mömmu sína, konu sem Edda skrifaðist á við á yngri árum en er nú stungin af, mögulega til Íslands. Edda tekur verkefninu fegins hendi en ættingjar hennar eru allt annað en kátir.
Á sama tíma vaknar menntaskólakennari á fertugsaldri upp við furðulegar aðstæður og þarf að komast að því hvort hún eigi sér mögulega óvildarmenn sem óska henni alls ills – jafnvel dauða.
Jónína Leósdóttir er þekkt fyrir skáldsögur sínar, fullar af hlýju og húmor. Hér sendir hún frá sér glæpasögu sem ber sömu einkenni og rígheldur lesanda allt til enda.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345107
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979336402
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 augusti 2021
Rafbók: 25 augusti 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af: reviewCount stjörnugjöfum
Notaleg
Spennandi
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 665
Oddný Jóna
23 juli 2022
Var alltaf að bíða eftir einhverri spennu sem kom ekki. Einnig fannst mér mjög óraunverulegt hvernig Edda var látin höndla þetta allt, ofurkona sem varla fyrirfinnst!
Guðrún Ágústa
8 sep. 2021
Skemmtileg bók með smá drama
Þórdís
1 sep. 2021
Snjöll flétta, gott málfar og góður lestur!
Sturla
6 sep. 2021
Ágæt. Vel lesin. Svakalega langt plott heldur áfram eftir að öllu virðist lokið :-)
Þórdís
9 sep. 2021
Gafst upp á þessari.
Sveinbjörg
23 okt. 2021
Svolítið lengi af stað, en ágætis afþreying. Góður lestur
Soffía
14 sep. 2021
Mjög góð lestur og ágett bók
Guðveig
5 sep. 2021
Ágætis afþreying og lestur í lagi.
Helga
24 feb. 2022
Ágætis afþreying og vel lesin.
Gigja
11 sep. 2021
Frábær og vel lesin.
Heildareinkunn af: reviewCount stjörnugjöfum
Notaleg
Spennandi
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 665
Oddný Jóna
23 juli 2022
Var alltaf að bíða eftir einhverri spennu sem kom ekki. Einnig fannst mér mjög óraunverulegt hvernig Edda var látin höndla þetta allt, ofurkona sem varla fyrirfinnst!
Guðrún Ágústa
8 sep. 2021
Skemmtileg bók með smá drama
Þórdís
1 sep. 2021
Snjöll flétta, gott málfar og góður lestur!
Sturla
6 sep. 2021
Ágæt. Vel lesin. Svakalega langt plott heldur áfram eftir að öllu virðist lokið :-)
Þórdís
9 sep. 2021
Gafst upp á þessari.
Sveinbjörg
23 okt. 2021
Svolítið lengi af stað, en ágætis afþreying. Góður lestur
Soffía
14 sep. 2021
Mjög góð lestur og ágett bók
Guðveig
5 sep. 2021
Ágætis afþreying og lestur í lagi.
Helga
24 feb. 2022
Ágætis afþreying og vel lesin.
Gigja
11 sep. 2021
Frábær og vel lesin.
Íslenska
Ísland