Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Bráðaliðinn Theo Finch er staðfastur piparsveinn. Hann kærir sig ekki um rómantísk sambönd, enda ver hann ævinni í að sinna öðrum, meðal annarra systrum sínum og fyrrverandi félögum úr hernum. Hvers vegna getur hann þá ekki hætt að hugsa um nýja vinnufélagann sinn, Sophie Westbrook? Sophie er barnshafandi og einstæð. Theo veit að hann á að halda sig víðs fjarri.
En gæti þetta nýja líf hjálpað þeim að finna nýtt upphaf saman?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180610261
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 27 september 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland