Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Ravesville 2*
Hermaðurinn fyrrverandi hafði ekki ímyndað sér heimkomuna svona þegar hann fann minnislausa brúði í stórhríð...
Cal Hollister, fyrrverandi hermaður í sérsveitunum, verður steinhissa þegar hvíta flaggið, sem hann sér blakta í stórhríðinni, reyndist vera brúðarslör sem er fast á fallegri konu. Hún er meðvitundarlaus og í brúðarkjól einum fata. Cal nefnir hana Stormy og fer með hana í öruggt skjól. Það líður ekki á löngu áður en vandræðin finna dularfullu brúðina og þegar hún reynir að komast að því hver hún er lendir hún í lífshættu. Cal notar öll þau úrræði sem hann býr yfir og flettir ofan af ráðabruggi hryðjuverkamanna, hjónavígslu án samþykkis ... og að þau gætu bæði dáið vegna þess hver Stormy er í raun og veru.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291026
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 19 januari 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland