Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
3 of 3
Glæpasögur
Elizabeth Meyer, hinn eitilharði og stórbrotni formaður danska Jafnaðarmannaflokksins, gæti orðið fyrsti kvenforsætisráðherra landsins. Framundan eru tvísýnar kosningar í skugga morðhótana hryðjuverkamanna og blóðugra átaka milli innflytjenda og hægriöfgamanna; aðstæður sem neyða hana til sársaukafulls uppgjörs við gyðinglegan bakgrunn sinn og fortíðina. Enginn veit þó að Meyer á sér leyndarmál sem er eins og tifandi tímasprengja, leyndarmál sem hún varðveitir af grimmd en er óðum að missa tökin á.
Drottningarfórnin er æsispennandi saga um miskunnarlausa valdabaráttu og þær fórnir sem þarf að færa til að komast til æðstu metorða.
Hanne-Vibeke Holst (f. 1959) er einn vinsælasti höfundur Danmerkur. Drottningarfórnin er sjálfstætt framhald metsölubókanna Krónprinsessan og Konungsmorðið; lokabókin í þríleik hennar um konur og völd á 21. öldinni. Hér í frábærum lestri Estherar Talíu Casey.
Hún hlaut lesendaverðlaun Berlingske Tidende og samtaka danskra bókasafna 2009 og De Gyldne Laurbær, verðlaun danskra bóksala, sama ár.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226918
Þýðandi: Halldóra Jónsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland