Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 2
Glæpasögur
Út á við virðist Faye hafa allt. Fullkominn eiginmann, yndislega dóttur og lúxusíbúð á besta stað í Stokkhólmi. En myrkar minningar frá æskuárunum í Fjällbacka sækja á hana og henni líður æ meira eins og fanga í gullbúri.
Þegar hann svíkur hana hrynur veröld Faye til grunna. Skyndilega er hún allslaus. Hún er ráðþrota til að byrja með, en ákveður síðan að svara fyrir sig og leggur á ráðin um grimmilega hefnd.
Áhrifamikil saga um svik, upprisu og hefnd.
Sigurður Þór Salvarsson íslenskaði.
Með Gullbúrinu fetar hin geysivinsæla Camilla Läckberg inn á nýjar brautir og skrifar sögu með ógleymanlegri söguhetju og grímulausum feminískum boðskap. Fyrri bækur höfundar hafa selst í meira en tuttugu og þremur milljónum eintaka í sextíu löndum. Hún hefur jafnframt átt mikilli velgengni að fagna í viðskiptum og er einn af stofnendum Invest In Her, fjárfestingarfyrirtækis sem berst fyrir auknu kynjajafnrétti og styður við konur í röðum frumkvöðla.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179238230
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935498939
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 september 2019
Rafbók: 30 januari 2021
4.3
1 of 2
Glæpasögur
Út á við virðist Faye hafa allt. Fullkominn eiginmann, yndislega dóttur og lúxusíbúð á besta stað í Stokkhólmi. En myrkar minningar frá æskuárunum í Fjällbacka sækja á hana og henni líður æ meira eins og fanga í gullbúri.
Þegar hann svíkur hana hrynur veröld Faye til grunna. Skyndilega er hún allslaus. Hún er ráðþrota til að byrja með, en ákveður síðan að svara fyrir sig og leggur á ráðin um grimmilega hefnd.
Áhrifamikil saga um svik, upprisu og hefnd.
Sigurður Þór Salvarsson íslenskaði.
Með Gullbúrinu fetar hin geysivinsæla Camilla Läckberg inn á nýjar brautir og skrifar sögu með ógleymanlegri söguhetju og grímulausum feminískum boðskap. Fyrri bækur höfundar hafa selst í meira en tuttugu og þremur milljónum eintaka í sextíu löndum. Hún hefur jafnframt átt mikilli velgengni að fagna í viðskiptum og er einn af stofnendum Invest In Her, fjárfestingarfyrirtækis sem berst fyrir auknu kynjajafnrétti og styður við konur í röðum frumkvöðla.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179238230
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935498939
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 september 2019
Rafbók: 30 januari 2021
Heildareinkunn af 1753 stjörnugjöfum
Mögnuð
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1753
Adda
8 feb. 2020
Æðisleg
Ingunn María
5 nov. 2020
Alveg geggjuð!! Gat ekki slitið mig frá henni!
Ebba
28 okt. 2020
Ok..en of væmin fyrir minn smekk
Margrét
9 mars 2020
Mjög góð bók.
Kristjana
15 feb. 2020
Tær snilld.
Jóninna
28 nov. 2020
Frábært
anna
27 jan. 2022
Frábær bók og góður lestur
Hrund
28 nov. 2023
Þessi er geggjuð!! átti erfitt með að leggja hana frá mer😱
Katrín
14 sep. 2023
Æðisleg og spennandi.
Regína
19 nov. 2022
Frábær upplestur
Íslenska
Ísland