Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Kvenhetjurnar 1*
Áætlun þeirra er í uppnámi. Komist hefur upp um þau. Alríkislögreglumaðurinn Spence Malone fann samstarfskonu sína, og ástina í lífi sínu, ringlaða og minnislausa eftir að henni var byrluð ólyfjan. Angelica Thorne er netglæpasérfræðingur þjóðaröryggisstofnunarinnar. Hún man ekki lengur hvað hún heitir, búin að gleyma hver áætlunin var og það sem er verst af öllu, hún man ekkert eftir Spence og ástríðufullri nóttinni sem þau áttu saman. Nú eru þau í kapphlaupi við ósýnilegan óvin sem hyggur á gereyðingu. Spence lofar að vernda hana og hjálpa henni að rifja upp … alltsaman. Angelica veit það eitt að í örmum Spence finnst henni allt vera eins og það á að vera. En hvers vegna virðist þá allt svona öfugsnúið?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180293907
Þýðandi: Kristján Arngrímsson
Útgáfudagur
Rafbók: 27 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland