Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Eingöngu einn læknir getur bjargað sjúklingnum hennar … sá sem hún yfirgaf.
Pearl Henderson og Calum Munro voru bestu vinir, of einbeitt í því að verða bæklunarlæknar til að hugleiða samband, þangað til ein nótt leiddi til óvæntrar þungunar. En þegar þau misstu ófætt barn sitt á hræðilegan hátt, flúði Pearl, sektarkenndin var of mikil til að afbera. Endurkoma hennar til San Francisco vegna mikilvægs tilfellis sannaði að tíminn er kraftmikill græðari. En hún magnaði einnig upp aðdráttarafl mannsins sem hún hafði aldrei viljað yfirgefa …
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180293334
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180293327
Þýðandi: Alda Hrannardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 augusti 2021
Rafbók: 24 juni 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland