Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Emma og Andrew eru rúmlega miðaldra og eiga tvær dætur sem eru sitt hvoru megin við þrítugt. Olivia, eldri dóttirin, er læknir og hefur verið í Afríku að sinna sjúklingum með bráðsmitandi sjúkdóm. Phoebe er sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarna sem hefur helstan áhuga á að skipuleggja væntanlegt brúðkaup sitt.
Eftir heimkomuna þarf Olivia að vera í einangrun í sjö daga og fjölskyldan ákveður að eyða jólahátíðinni saman í sóttkví á sveitasetri. Er hægt að gera sér í hugarlund sjö daga sóttkví með fjölskyldunni …
Öll eiga þau sér leyndarmál sem leysast úr læðingi eitt af öðru í sjö daga samveru. Þessi fyrsta skáldsaga höfundar er gamansöm, átakanleg og sérlega lipurlega skrifuð.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935488893
Þýðandi: Valgerður Bjarnadóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 21 april 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland