Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Viðskiptabækur
Pétur J. Eiríksson stóð í hringiðunni í 28 ár hjá Icelandair og segir hér opinskátt og hreinskilið frá því sem gerðist að tjaldabaki og gefur óvenjulega innsýn í rekstur Flugleiða, FL Group og síðan Icelandair Group. Ekkert nema kraftaverk virtist geta bjargað Icelandair og fátt blasti við nema gjaldþrot eftir viðvarandi offramboð og verðstríð á Norður-Atlantshafi. Með gamlar flugvélar, sem sjaldan flugu á réttum tíma, og úr sér gengna viðskiptahugmynd gat félagið lítið gert til að mæta þörfum viðskiptavina annað en að lækka fargjöld. Félagið var komið í vítahring sem aðeins gat leitt til hins versta. Þetta er sagan af því hvernig tókst að skapa nýtt Icelandair og breyta einu versta flugfélagi Evrópu í eitt það besta, hvernig nýjar hugmyndir, nýjar flugvélar, nýtt leiðakerfi, nýir innviðir og ekki síst sterk samstaða og traust forysta gáfu okkur framúrskarandi flugfélag. Þetta er sagan af ólgu og átökum og hvernig nýjar hugmyndir vekja upp andstæð sjónarmið svo að oft hriktir í stoðunum. Mjög áhugaverð bók fyrir þá sem hafa áhuga á viðskiptum, markaðsmálum og flugrekstri. Atli Rafn Sigurðarson les.
© 2023 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534989
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland