Ragnhildur
25 juli 2020
Mögnuð bók og góður lestur
Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á kant við Putin forseta Rússlands. Mögnuð saga sem um leið er nístandi afhjúpun á raunverulegu stjórnarfari í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Hér er fjallað um spillta olígarka og misnotkun valds. Saga Bill Browder er hörkuspennandi og hefur öll einkenni góðs krimma. Þetta er saga þar sem svik, mútur, spilling og misþyrmingar viðgangast hvar sem litið er.
© 2020 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517340
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 juli 2020
Merki
Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á kant við Putin forseta Rússlands. Mögnuð saga sem um leið er nístandi afhjúpun á raunverulegu stjórnarfari í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Hér er fjallað um spillta olígarka og misnotkun valds. Saga Bill Browder er hörkuspennandi og hefur öll einkenni góðs krimma. Þetta er saga þar sem svik, mútur, spilling og misþyrmingar viðgangast hvar sem litið er.
© 2020 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517340
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 juli 2020
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 546 stjörnugjöfum
Mögnuð
Upplýsandi
Hugvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 546
Ragnhildur
25 juli 2020
Mögnuð bók og góður lestur
Sigmundur
21 mars 2022
Ef þú ætlar bara að hlusta á eina bók þá ætti það að vera þessi…Frábærlega lesin.
Valgeir
18 maj 2022
Sjaldan klárað hljóðbók jafnfljótt og þessa. Mögnuð og spennandi.
Ida
26 apr. 2022
Einstök bók sem segir ótrúlega sögu um rotið og spillt innræti valdhafa í Rússlandi. Líklega er þetta ennþá raunin í dag. Frábær upplestur.
Óskar
4 feb. 2021
Stórkostleg bók
Gullveig
18 dec. 2020
Ótrúleg saga
Lilja Hafdís
24 aug. 2020
Þessi bók er skyldu lesning/hlustun.
Oddbjörg
16 aug. 2022
Mjög áhugaverð en helst til löng, lestur góður
Hafdís
6 aug. 2022
Frábær bók og opnar augu manns fyrir því sjúka stórnarkerfi og spillingu sem er ræður ríkjum í Rússlandi 😔 Maður á erfitt með að sjá það breytast í náinni framtíð 😔 Dáist af höfundi fyrir að berjast fyrir réttlæti og gefast ekki upp sama hvað 🙏🏻
Guðrún Ágústa
1 jan. 2023
Frábær lestur um áhugavert mál en pínu leiðinleg því hún snýst öll um viðskipti og peningamál sem èg hef engan áhuga á.
Íslenska
Ísland