Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Úlfur situr á Þjóðarbókhlöðunni þegar Dísa Eggerts vindur sér að honum með áleitna spurningu. Þetta markar upphafið á vandræðalegu en jafnframt sprenghlægilegu sambandi þar sem Úlfur fylgist heillaður með Dísu rísa til æðstu metorða í rapptónlistar- og bókmenntaheiminum á meðan allt gengur á afturfótunum hjá honum sjálfum. Sverrir Norland vakti athygli fyrir fyrstu skáldsögu sína, Kvíðasnillingana, sem þótti bera með sér ferska vinda inn í íslenska skáldsagnagerð. Hér dregur hann upp ögrandi mynd af kynslóðinni sem lifir lífi sínu fyrir allra augum; afhjúpar sig á netinu, frelsar á sér geirvörturnar og finnur sig (eða finnur sig ekki) á Tinder.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789935290328
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789935116987
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 december 2020
Rafbók: 28 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland