Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
2 of 8
Barnabækur
Sagt er frá fátækum hjónum sem eignast lítinn son. Spáð er fyrir því að sonurinn muni giftast konungsdóttur. Þegar kóngurinn fréttir af spádómnum reiðist hann og skipar að láta stytta drengnum aldur. Böðullinn sem fær það verkefni aumkar sér svo yfir drengnum að hann getur ekki með nokkru móti drepið hann. Drengurinn lifir og þegar kemur að því að eignast kóngsdótturina þarf hann að ganga í gegnum erfiðar þrautir.
Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.
© 2022 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788728240601
© 2022 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728240410
Þýðandi: Theódór Árnason
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2022
Rafbók: 4 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland