Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
5 of 7
Óskáldað efni
Síðustu misseri hefur dularfullur aðili valdið usla í íslenskri bókaútgáfu. Hann hefur sett sig í samband við landsþekkta rithöfunda og aðra sem tengjast íslenskri bókaútgáfu, í þeim tilgangi að stela handritum að nýjum bókum. Þegar rithöfundinum Friðgeiri Einarssyni varð ljóst að hann væri nýjasta skotmark hins alræmda þrjóts ákvað hann að taka málin í eigin hendur. En mitt í rannsókn Friðgeirs var 29 ára Ítali handtekinn í New York, fyrir glæpi hins íslenskumælandi bókaþjófs. Við handtökuna vöknuðu fleiri spurningar en svör. Hver er bókaþjófurinn, og hvað vill hann? Í fjórða hluta snýr Friðgeir vörn í sókn í kjölfar óvæntrar uppákomu. Allt sem Friðgeir taldi sig vita er í lausu lofti. Handritagildran: Bókaþjófurinn kjöldreginn er ný hljóðsería úr smiðju Storytel Original, eftir rithöfundinn Friðgeir Einarsson.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180354332
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland