Karl Pétur
11 jan. 2023
Þétt, marglaga og vel skrifuð glæpasaga. Magnað að þetta sé fyrsta bók höfundar.
4.4
Glæpasögur
Svartklædd vera gengur í skrokk á manni við Rauðavatn og hverfur svo eins og vofa út í nóttina. Enginn veit hver árásarmaðurinn er eða hvað vakir fyrir honum.
Emil Þorsteinsson, blaðamaður, telur árásina tengjast öðrum árásum í Reykjavík og að svartklædda veran sitji skipulega um fórnarlömb sín. Rannsókn Emils leiðir í ljós að árásarmaðurinn telur sig ganga erinda þeirra sem eiga um sárt að binda; hann vilji útdeila réttlæti fyrir þeirra hönd.
Stóri bróðir er hörkuspennandi og blóði drifin glæpasaga sem tekur óvæntar vendingar þegar minnst varir.
Með þessari fyrstu bók sinni skipar Skúli Sigurðsson sér umsvifalaust á bekk með fremstu spennubókahöfundum landsins. Hér heldur á penna öruggur, markviss og ákaflega snjall höfundur – sem nær að halda lesandanum spenntum frá fyrstu blaðsíðu til þeirrar síðustu.
Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180615013
© 2023 Drápa (Rafbók): 9789935530172
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 januari 2023
Rafbók: 21 april 2023
4.4
Glæpasögur
Svartklædd vera gengur í skrokk á manni við Rauðavatn og hverfur svo eins og vofa út í nóttina. Enginn veit hver árásarmaðurinn er eða hvað vakir fyrir honum.
Emil Þorsteinsson, blaðamaður, telur árásina tengjast öðrum árásum í Reykjavík og að svartklædda veran sitji skipulega um fórnarlömb sín. Rannsókn Emils leiðir í ljós að árásarmaðurinn telur sig ganga erinda þeirra sem eiga um sárt að binda; hann vilji útdeila réttlæti fyrir þeirra hönd.
Stóri bróðir er hörkuspennandi og blóði drifin glæpasaga sem tekur óvæntar vendingar þegar minnst varir.
Með þessari fyrstu bók sinni skipar Skúli Sigurðsson sér umsvifalaust á bekk með fremstu spennubókahöfundum landsins. Hér heldur á penna öruggur, markviss og ákaflega snjall höfundur – sem nær að halda lesandanum spenntum frá fyrstu blaðsíðu til þeirrar síðustu.
Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180615013
© 2023 Drápa (Rafbók): 9789935530172
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 januari 2023
Rafbók: 21 april 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1463 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1463
Karl Pétur
11 jan. 2023
Þétt, marglaga og vel skrifuð glæpasaga. Magnað að þetta sé fyrsta bók höfundar.
Karen
7 jan. 2023
Notaði allar lausar mín til að hlusta! Mjög gott stuff!
Herdis
7 jan. 2023
Leiðinlegt langdregið rugl👎Lesturinn flatur og líflaus👎
Asdis
9 jan. 2023
Mögnuð - nýt þess alltaf að hlusta á bækur sem renna áfram á góðri íslensku- mjög vel lesin vonast eftir fleiri bókum frá höfundi 👏👏
Jóhanna
11 jan. 2023
Mjög spennandi bók, og ég gat ekki hætt að hlusta. Það verður erfitt að toppa þessa, en bíð spennt eftir næstu bók höfundar. Lesturinn mjög góður.
Sverrir
8 jan. 2023
Flott flétta og lestur til fyrirmyndar
Nanna
12 feb. 2023
Vonbrigði, langdregin en mjög vel lesin
Helga
3 feb. 2023
Langdregin. Gafst upp.
Ísleifur
14 jan. 2023
Algjörlega mögnuð bók í frábærum lestri. Hélt mér allann tímann
Anna Svandîs
28 jan. 2023
Vel skrifuð bók en á köflum ógeðslegar lýsingar fyrir minn smekk
Íslenska
Ísland