Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Badlands Cops 1*
Honum tekst að flýja fortíðina... en síðan birtist hún á dyraþrepinu hjá honum. Jamison Wyatt lögreglustjóri hefur helgað líf sitt því að bjarga ástvinum sínum frá miskunnarlausu gengi föður föður síns og óþokka hans í Sonum óbyggðanna. Þrátt fyrir góðan vilja hefur honum ekki tekist að gleyma Lizu Dean sem hann náði í burtu en flúði aftur til baka. Nú hefur barnung systir Lizu flækst í versta glæp sem að samtökin hafa hingað til framið... og Jamison er sá eini sem getur mögulega bjargað litlu stúlkunni frá þeim sem halda henni fanginni. Tekst þeim að lauma sér inn í glæpasamtökin áður en það verður um seinan?
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180295017
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180295024
Þýðandi: Rannveig Björnsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2021
Rafbók: 27 december 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland