Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.1
Ungmennabækur
Tvíburabræðurnir Patrick og Dominick Finnerty þurfa að hafast við á sumardvalarstað fjölskyldunnar eftir að heimili þeirra brennur til grunna. Sumarhúsið er í vetrarham og langt frá því jafnaðlaðandi og þeir eru vanir. Þar að auki hýsir það greinilega fleiri en meðlimi Finnerty-fjölskyldunnar. Undarleg vera tekur sér bólfestu í líkama Dominicks og hinn fimmtán ára gamli Patrick er sá eini sem tekur eftir að eitthvað sé athugavert. Sem þýðir að hann er jafnframt sá eini sem gæti mögulega náð Dominick til baka. Til þess þarf hann að leita á ókannaðar slóðir. Inn í Sortann.
© 2014 Björt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935453952
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Rafbók: 24 oktober 2014
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland