4.2
1 of 2
Glæpasögur
Lögreglukonan Hilma fær til rannsóknar sjálfsvíg en málið tekur óvænta stefnu þegar hún tengir það þremur eldri dauðsföllum sem hafa verið afgreidd sem slys eða að viðkomandi hafi stytt sér aldur. Öll eiga þessi mál rætur að rekja til atburðar sem átti sér stað fyrir meira en tveimur áratugum. Sjálf er Hilma skyndilega komin í æsilegt kapphlaup við tímann en harðsvíraður glæpamaður er á hælunum á henni.
Óskar Guðmundsson kom með látum inn á íslenskan bókamarkað árið 2015 með þessari fyrstu skáldsögu sinni. Gagnrýnendur lofuðu Hilmu í hástert, hún var þaulsetin á metsölulistum og var að lokum valin besta glæpasaga ársins. Þorsteinn Bachmann les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975853
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500243
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 maj 2019
Rafbók: 17 februari 2022
4.2
1 of 2
Glæpasögur
Lögreglukonan Hilma fær til rannsóknar sjálfsvíg en málið tekur óvænta stefnu þegar hún tengir það þremur eldri dauðsföllum sem hafa verið afgreidd sem slys eða að viðkomandi hafi stytt sér aldur. Öll eiga þessi mál rætur að rekja til atburðar sem átti sér stað fyrir meira en tveimur áratugum. Sjálf er Hilma skyndilega komin í æsilegt kapphlaup við tímann en harðsvíraður glæpamaður er á hælunum á henni.
Óskar Guðmundsson kom með látum inn á íslenskan bókamarkað árið 2015 með þessari fyrstu skáldsögu sinni. Gagnrýnendur lofuðu Hilmu í hástert, hún var þaulsetin á metsölulistum og var að lokum valin besta glæpasaga ársins. Þorsteinn Bachmann les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975853
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500243
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 maj 2019
Rafbók: 17 februari 2022
Heildareinkunn af 1354 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1354
Soffía
8 juni 2020
Mér finnst Þorsteinn ekki góður sögumaður
Þóra
18 juni 2020
Sagan spennandi en ég hafði á tilfinningunni að lesarinn nennti ekki að lesa.
Viktoría Líf
3 okt. 2020
Spennandi og góð bok Mæli ekki með Þorsteini sem lesanda
Eydís
22 apr. 2020
Bókin er mjög góð en lesturinn hljómar einn að og lesandanum leiðist allan tímann
Strúna
11 jan. 2020
Þorsteinn gerir góða bók betri.
Jón
27 jan. 2020
Lesturinn var mjög einkennilegur og erfitt að fylgja en bókin var nógu spennandi til þess að halda mér við það að hlusta.
Ingibjörg Margrét
10 apr. 2020
Spennandi og vel skrifuð bók en lesturinn truflaði mig.
Ella Magga
16 feb. 2022
Söguþráðurinn spennandi sem var eina ástæðan fyrir því að ég kláraði að hlusta. Lesturinn fannst mér frekar óspennandi og á köflum eins og fréttatilkynningar.
Þorgerður
25 juni 2021
Sagan góð en lesturinn einhæfur
Hrefna
18 mars 2022
Finnst lesarinn ekki goður
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland