Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
4 of 7
Skáldsögur
Klara er fjórða bókin í seríunni um lögreglukonuna Dagnýju og félaga eftir Víking Smárason. Áður útkomnar í seríunni um Dagnýju: Grimmur leikur, 2020. Græðgi, 2021. Hólmsheiði, 2022.
Bækurnar eru allar skrifaðar sem sjálfstæðar sögur. Höfundur mælir þó með því að bækurnar séu lesnar í þeirri röð sem þær komu út.
Dagný og Hafdís sambýliskona hennar eru á leið til Spánar að hitta Klöru vinkonu sína, en þær hafa báðar verið sendar í ótímabundið leyfi eftir harkalega lífsreynslu vegna aðkomu þeirra að máli útigangsmanna á Hólmsheiði. Spánarferðin sem átti að vera sól, sæla og góðar Gin blöndur tekur óvænta stefnu sem engin gat séð fyrir um. Hjálmar Hjálmarsson les bókina af sinni alkunnu snilld. Guðmundur F Magnússon sá um prófarkalestur. Hljóðbókin var framleidd af Kólumkilli og er útgefandi Eyjagellur ehf.
© 2022 Eyjagellur ehf (Hljóðbók): 9789935956941
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 november 2022
Íslenska
Ísland