Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 2
Skáldsögur
Í Launsátri glíma rannsóknarlögreglukonan Soffía og fyrrverandi eiginmaður hennar, sálfræðingurinn Adam, við flókið glæpamál sem hefst á því að nálar eru faldar í ávöxtum í verslun. Saman rannsaka þau hverja vísbendinguna á fætur annarri í skugga Covid-19 faraldursins sem lamar lögreglustöðina. Hér heldur Jónína Leósdóttir áfram að flétta snjallar ráðgátur með leiftrandi skemmtilegt fólk og flókin persónuleg úrlausnarefni í forgrunni.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345756
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979345695
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 februari 2023
Rafbók: 21 februari 2023
Merki
3.8
1 of 2
Skáldsögur
Í Launsátri glíma rannsóknarlögreglukonan Soffía og fyrrverandi eiginmaður hennar, sálfræðingurinn Adam, við flókið glæpamál sem hefst á því að nálar eru faldar í ávöxtum í verslun. Saman rannsaka þau hverja vísbendinguna á fætur annarri í skugga Covid-19 faraldursins sem lamar lögreglustöðina. Hér heldur Jónína Leósdóttir áfram að flétta snjallar ráðgátur með leiftrandi skemmtilegt fólk og flókin persónuleg úrlausnarefni í forgrunni.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345756
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979345695
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 februari 2023
Rafbók: 21 februari 2023
Merki
Íslenska
Ísland