Guðrún
12 maj 2022
mögnuð bók en óhugnanleg
4.3
Skáldsögur
Kúrdistan árið 1986. Faðir hinnar nýfæddu Frmeskar er ósáttur við að hún er stelpa. Auk þess er hún með auðkenni sem mun fylgja henni alla tíð, lítinn snjóhvítan hárlokk á annars hárlausu barnshöfðinu. Er þetta teikn frá Allah? Blessun eða bölvun?
Föðuramma Frmeskar krefst þess að hún verði strax umskorin, en móðirin óttast að hún sé of lítil og veikburða til að lifa slíka aðgerð af. Hún óttast þó enn meira eiginmann sinn og hótanir hans um að koma þeirri litlu fyrir kattarnef. Þegar ofbeldi hans færist í aukana kemur hún barninu í fóstur hjá foreldrum sínum. Heimili þeirra er kærleiksríkt en Frmeskar er ekki óhult þar lengi. Kúrdistan er undirlagt af stríðsátökum, manndrápum og hatri. Líkamlegt og sálrænt ofríki er allsráðandi.
© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311283
Þýðandi: Katrín Fjeldsted
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2022
4.3
Skáldsögur
Kúrdistan árið 1986. Faðir hinnar nýfæddu Frmeskar er ósáttur við að hún er stelpa. Auk þess er hún með auðkenni sem mun fylgja henni alla tíð, lítinn snjóhvítan hárlokk á annars hárlausu barnshöfðinu. Er þetta teikn frá Allah? Blessun eða bölvun?
Föðuramma Frmeskar krefst þess að hún verði strax umskorin, en móðirin óttast að hún sé of lítil og veikburða til að lifa slíka aðgerð af. Hún óttast þó enn meira eiginmann sinn og hótanir hans um að koma þeirri litlu fyrir kattarnef. Þegar ofbeldi hans færist í aukana kemur hún barninu í fóstur hjá foreldrum sínum. Heimili þeirra er kærleiksríkt en Frmeskar er ekki óhult þar lengi. Kúrdistan er undirlagt af stríðsátökum, manndrápum og hatri. Líkamlegt og sálrænt ofríki er allsráðandi.
© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311283
Þýðandi: Katrín Fjeldsted
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 347 stjörnugjöfum
Sorgleg
Mögnuð
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 347
Guðrún
12 maj 2022
mögnuð bók en óhugnanleg
Gauja
27 maj 2022
Vel skrifuð skelfingarssga
Ólöf
19 apr. 2022
Mjög góð og vél lesin
Lilja Hafdís
16 maj 2022
Ósk mín er að þetta víti væri aðeins til í skáldsögum, en veruleikinn er oftast mun verri 🫣Frábær fyrsta skáldsaga og mjög góður og mjúkur lestur 👍🏻
Svala Sigríður
24 apr. 2022
Oumræðilega sorgleg.🥲
Kristjana
26 okt. 2022
Ég á ekki orð yfir þessa bók, nema kanski villimenn! og kvennhatarar!
Hulda
16 apr. 2022
Vel lesin og góð saga.
G
21 apr. 2022
Frábær bók og frábær lestur
Íris Dögg
4 okt. 2022
Maður verður svoooooo reiður !!!!!! Og líka flökurt !!!Hversu vond getur mannskepnan verið !!! Og sérstaklega ef hún getur skýlt sér bakvið trúarbragða-kjaftæði 🤬 🤬
Sigurpáll
19 maj 2023
Góð bók og lestur
Íslenska
Ísland