Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Símon er venjulegur drengur sem elst upp í Svíþjóð en kemst svo að því að hann er ættleiddur og ekkert verður eins og áður. Sakleysi æskunnar er að baki og hann verður að hefja leit að sjálfum sér; leit sem í senn getur bjargað honum og steypt í glötun.
Marianne Fredriksson vakti mikla athygli hér á landi fyrir skáldsögu sína Anna, Hanna og Jóhanna. Sú bók hefur hrifið hjörtu lesenda víða um veröld og setið efst á metsölulistum.
Símon og eikurnar ber sömu merki og sú fyrri og tók við af Önnu, Hönnu og Jóhönnu í toppsætum metsölulista. Frásögnin grípur lesandann föstum tökum enda koma hér við sögu sterkar persónur, tilfinningaríkt fólk sem verður nákomið lesandanum. Hún er í senn einstök þroskasaga ungs manns, saga litríkrar fjölskyldu og saga um óvenjulega vináttu. Þetta er stórbrotin skáldsaga eftir geysivinsælan höfund. Hér í lestri Péturs Eggerz.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152154205
Þýðendur: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 november 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Hlustaðu og lestu á sama tíma
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
3290 kr /mánuði
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
Byrjar á 3990 kr /mánuður
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
3990 kr /mánuði
Íslenska
Ísland
