Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Hin skrautlega Toimi-fjölskylda býr í Tornedal, við nyrstu landamæri Finnlands og Svíþjóðar. Annie, elsta dóttirin sem býr í Stokkhólmi, verður ólétt og ákveður því að halda jólin með fjölskyldunni. Þar bíða hennar foreldrarnir Siri, ástrík en undirokuð móðir, og Pentti, harðskeyttur óyndismaður, og systkinin ellefu sem öll eru sérstæð, til dæmis gáfnaljósið Tarom, hin umhyggjusama Helmi, Hirvo sem býr úti í skógi og talar við dýr, hinn undurfagri Valo … En erfiðar ættarfylgjur og gamlar syndir hvíla yfir öllu og þar er beygur í Annie því hún skynjar að tími uppgjörs er í vændum.
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935300348
Útgáfudagur
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland