Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Þegar brestur á með styrjöld eða flóði flýr fólkið burt. Trina fer þó hvergi. Hún er þrjósk eins og landamæraþorpið sem hún hefur alist upp í og setur sig upp á móti fasistunum sem koma í veg fyrir að hún geti stundað kennslu. Hún er óhrædd við að flýja á fjöll með eiginmanni sínum sem hefur gerst liðhlaupi. Og þegar stíflulónið er við það að drekkja bæði högum og híbýlum grípur hún til varna með því vopni sem enginn getur nokkru sinni tekið frá henni, orðunum.
„Ef þessi staður hefur einhverja þýðingu fyrir þig, ef vegirnir og fjöllin eru hluti af þér, þarft þú ekki að óttast að dvelja um kyrrt.“
Margverðlaunuð bók sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin fékk Premio Nadal verðlaunin sem besta bók Ítalíu árið 2019.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180434775
© 2021 Drápa (Rafbók): 9789935956750
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 november 2021
Rafbók: 15 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland