Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
2 of 2
Barnabækur
,,Eðlilegt er að rífast og falla til reiði, en eðlilegra er að fyrirgefa og elska!‘’ Sylvía snýr aftur til Ólafsfjarðar en í þetta sinn kemur öll fjölskyldan með í ferðalagið. Um leið og hún sér langafa sinn hjálpa bílstjóra sem er fastur í skafli, gufar hvíta hárið hans upp ásamt hrukkunum. Vindurinn fleytir skikkju hans í allar áttir og stórt ,S’ blasir við henni. Langafi Supermann og Sylvía lenda í margs konar ævintýrum þar sem kettlingur festist uppi í tré, jólasveinn týnist, laufabrauðsþjófurinn kemst á kreik, og stór mistök eiga sér stað á aðfangadagskvöldi. Langafi minn Supermann hlaut tilnefningu til íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2021. Hér í lestri Sigríðar Lárettu Jónsdóttur.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152179468
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789152179505
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 november 2021
Rafbók: 29 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland