Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Landamæraverðirnir 4*
Þau fengu aðvörun: Haldið ykkur fjarri! Það verður ekki svona auðvelt að draga kjarkinn úr þeim.
Til að stöðva framkvæmdir við spilavíti á landsvæði sem tilheyrir Yagui-ættflokknum kemur landvörðurinn Jolene Nighthawk fyrir sönnunargögnum sem sýna fram á glæpsamlegt athæfi. Fyrrverandi kærastinn hennar, landamæravörðurinn Sam Cross, kemur að henni en hann hefur sjálfur áhuga á þessu landsvæði ... og á Jolene. Það getur nefnilega hugsast að fórnarlömb harðsvíraðs eiturlyfjahrings séu grafin á svæðinu og þegar Jolene og Sam fara að rannsaka málið komast þau að því að sjálf eru þau í hættu á að enda á sama hátt ... grafin í eyðimerkursandinum.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180293457
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180293440
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 augusti 2021
Rafbók: 29 juli 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland