Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Leikrit og ljóð
Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum (1857-1933) var íslensk ljósmóðir og skáld.
Ólöf fæddist á Sauðadalsá á Vatnsnesi og ólst upp þar á nesinu. Hún lærði ljósmóðurfræði hjá Jónassen lækni í Reykjavík og sigldi síðan til framhaldsnáms í Kaupmannahöfn. Eftir heimkomuna var hún um fimm ára skeið ljósmóðir í Reykjavík en giftist þá Halldóri Guðmundssyni og fluttu þau norður að Hlöðum í Hörgárdal og við þann bæ er Ólöf jafnan kennd. Þar bjó hún yfir þrjátíu ár. Eftir það flutti hún til Akureyrar og síðustu árin bjó hún í Reykjavík.
Ólöf var kvenréttindakona sem hélt mjög eindregið fram skýlausum rétti kvenna til að ráða einkalífi sínu, velja sér maka og eins að ala einar upp börn sín. Á efri árum hallaðist hún svo að spíritisma og guðspeki. Hún orti talsvert, alla ævina og skrifaði sögur og ævintýri. Hún gaf út ljóðasafnið Nokkur smákvæði, 1888, og aftur, mjög aukið, 1913.
Í þessu ljóðasafni eru öll ljóðin í ritsafni Ólafar sem kom út hjá Helgafelli árið 1945 og eru það öll ljóð sem kunn eru eftir Ólöfu.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152112786
© 2020 Storyside (Rafbók): 9789180134583
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2020
Rafbók: 29 april 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland