null
21 mars 2020
Frábærlega vel skrifuð bók um merkan en sorglegan atburð Íslandssögunnar.
4.5
Skáldsögur
Árið 1829 bíður kona aftöku sinnar á norðlenskum sveitabæ. Agnes Magnúsdóttir hefur verið dæmd til dauða ásamt tveimur ungmennum fyrir hrottalegt morð á elskhuga sínum og öðrum manni. Henni er komið fyrir hjá hreppstjóranum á meðan beðið er eftir dómi Hæstaréttar í Kaupmannahöfn.
Heimilisfólkið óttast hana og forðast; enginn sýnir henni skilning nema ungur aðstoðarprestur sem hefur verið falið að búa hana undir dauðann. Í samtölum þeirra og upprifjunum Agnesar opinberast smátt og smátt harmsaga hennar, ást hennar á Natani Ketilssyni og aðdragandi skelfingarnæturinnar á Illugastöðum.
Hannah Kent var 17 ára skiptinemi í Skagafirði þegar hún heyrði söguna um Agnesi Magnúsdóttur. Í Náðarstund dregur hún upp ótrúlega mynd af íslenskum veruleika, harðri lífsbaráttu, heitum tilfinningum og hörmulegum örlögum. Náðarstund er fyrsta skáldsaga Kent og hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, þar á meðal Áströlsku bókmenntaverðlaunin.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221001
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2018
4.5
Skáldsögur
Árið 1829 bíður kona aftöku sinnar á norðlenskum sveitabæ. Agnes Magnúsdóttir hefur verið dæmd til dauða ásamt tveimur ungmennum fyrir hrottalegt morð á elskhuga sínum og öðrum manni. Henni er komið fyrir hjá hreppstjóranum á meðan beðið er eftir dómi Hæstaréttar í Kaupmannahöfn.
Heimilisfólkið óttast hana og forðast; enginn sýnir henni skilning nema ungur aðstoðarprestur sem hefur verið falið að búa hana undir dauðann. Í samtölum þeirra og upprifjunum Agnesar opinberast smátt og smátt harmsaga hennar, ást hennar á Natani Ketilssyni og aðdragandi skelfingarnæturinnar á Illugastöðum.
Hannah Kent var 17 ára skiptinemi í Skagafirði þegar hún heyrði söguna um Agnesi Magnúsdóttur. Í Náðarstund dregur hún upp ótrúlega mynd af íslenskum veruleika, harðri lífsbaráttu, heitum tilfinningum og hörmulegum örlögum. Náðarstund er fyrsta skáldsaga Kent og hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, þar á meðal Áströlsku bókmenntaverðlaunin.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221001
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2018
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 863 stjörnugjöfum
Sorgleg
Upplýsandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 863
null
21 mars 2020
Frábærlega vel skrifuð bók um merkan en sorglegan atburð Íslandssögunnar.
Gauja
29 juli 2020
Mjög góð
Hjördís
8 aug. 2020
Frábær bók, og þessi þýðing er örugglega sú allra besta sem ég hef heyrt! Ég þekkti nafn Agnesar en ekki sögu hennar, en hennar saga fléttast svo við stórbrotnar lýsingar á heimilshaldi og lífi á þessum tíma hér á landi. Mæli með!
Ester Júlía
9 jan. 2021
Stórkostleg bók ❤️
Solveig
9 juli 2020
Alveg mögnuð saga ❤️
♥️⚘️Þórey
12 okt. 2020
Sorgleg saga❤lesari mjög góður
Erna Hrönn
22 mars 2022
Upplýsandi, vel skrifuð og lesin bók 🌿
Steinunn
8 sep. 2022
Otrúlega lifandi frásögn löngu liðinna erfiðra dimmra tíma sem maður virkilega upplifði!
Helga
4 maj 2022
Mögnuð bók
ingi
29 mars 2020
Snilldarsaga ...einstakur lestur og þýðingin er til fyrirmyndar.
Íslenska
Ísland