Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Æsispennandi saga um fjögur ungmenni sem lenda í að rannsaka dularfullan dauða lærimeistara síns. Fljótlega blasir við að ekkert af því sem þau þóttust vita um lífið, alheiminn og eðli tilverunnar er eins og þau héldu – eða gat órað fyrir – og vilji þeirra til að sættast við krafta sína og læra að beita þeim mun skipta sköpum í viðureign þeirra við djöflana sem ógna tilveru okkar allra. Bókin hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2021. Ólafur hefur áður sent frá sér vinsælar barnabækur og leikrit um Benedikt búálf en Ljósberi er fyrsta skáldsaga hans fyrir eldri lesendur.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226819
© 2022 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226703
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 april 2022
Rafbók: 5 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland