Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Í meira en hálfa öld hefur Lína langsokkur verið fyrirmynd krakka um víða veröld í ótrúlegum uppátækjum og prakkaraskap. Hún er sterkasta stelpa í heimi og frjáls eins og fuglinn þar sem hún býr alein með sjálfri sér, apa og hesti í skakka húsinu sínu á Sjónarhóli. Þar má gera ýmislegt sér til skemmtunar og ekki má síður hafa gaman af siglingu til suðurhafseyja á sjóræningjaskipinu Æðikollu í fylgd Tomma og Önnu.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221193
Þýðandi: Sigrún Árnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 januari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland