Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
10 of 12
Glæpasögur
Stella Blómkvist slær ekki slöku við. Að þessu sinni tekst hún á við raðnauðgara í ungliðahreyfingu stjórnmálaflokks, óvægna aðför að sómamanni úr flokki prúðupilta og garfar í máli konu sem var ranglega dæmd fyrir morðtilraun á þokkafullum einkaþjálfara.
Síðan er það auðvitað þetta lík sem hún fann í Snorralaug með öxi í brjóstinu – sem hefur greinilega ekki legið þar síðan á Sturlungaöld. En erfiðasta málið bíður hennar þó heima fyrir.
Hér er tíunda bókin um háskakvendið Stellu Blómkvist komin á hljóðbók í frábærum lestri Anítu Briem. Aðdáendur Stellu eiga von á góðu því að öll serían verður fáanleg á Storytel.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344391
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland