Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Ungmennabækur
„Hringið í 112 eða … eða lögguna … pabba … eða bara einhvern … HJÁLP,“ öskraði Matthildur óðamála og átti í mestu vandræðum með að koma orðum að því sem þaut á ógnarhraða í gegnum hugann. Hún greip í Neptúnus en hann sýndi engin viðbrögð. Kesang sat sem fastast með krosslagða handleggi og ógnvekjandi augnaráð en bæði Olga og Smári seildust eftir símunum sínum. Móey Rögn hafði losað öryggisbeltið og lagst á gólfið, skjálfandi.
Fimm unglingar aka inn í myrkrið með GPS-hnit og óljósa leiðarlýsingu sem á að vísa þeim á heita laug úti í óbyggðum. Tunglið breiðir drungalega birtu yfir landslagið og engu þeirra er alveg rótt þegar þau stíga út úr bílnum. Þó hafa þau ekki hugmynd um hvaða ógnir bíða þeirra.
Hjálp er hörkuspennandi unglingasaga sem heldur lesendum í heljargreipum frá upphafi til enda eftir metsöluhöfundinn Þorgrím Þráinsson.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344032
© 2021 Forlagið (Rafbók): 9789979334972
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 maj 2021
Rafbók: 19 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland