Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Pétur og Bergljót eftir Kristofer Janson kom út í þýðingu Jens Benediktssonar. Sagan birtist í sérprenti Morgunblaðsinsárið 1944. Sagan er upprunalega norsk og heitir á frummálinu Han Per og ho Bergit. Sagt er frá Bergljótu sem er 16 ára og hálfgert tryppi, hún þykir ekki líkleg til að ganga út þó hún sé fögur. En myndarlega og sterka drengnum Pétri fellst þó hugur með henni.
Kristofer Janson var norskt skáld sem fæddist árið 1841 í Bergen Noregi. Hann lærði til prests og bjó um skeið í Danmörku. Ævistarf hans spannar yfir 50 bókmenntaverk og yfir 100 greinar.
© 2022 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728421048
Þýðandi: Jens Benediktsson
Útgáfudagur
Rafbók: 22 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland