Elísabet Una
1 juni 2022
Saga sem bíður upp á framhald, hlakka til. Frábær lestur og þýðing.
Herta ætlar aldrei að missa sjónar af draumum sínum, né ætlar hún að láta aðra segja sér fyrir verkum.
Herta elst upp sem dóttir þjónustustúlku á stórbýli og eftir andlát móður hennar býr hún áfram á bænum og gengur í öll störf. Sonur húsbóndans hefur augastað á hinni ungu kona og hefur framkoma hans þau áhrif að líf Hertu umturnast.
Herta eignast dreng en vegna aðstæðna er hún er nauðbeygð til þess að skilja drenginn eftir hjá vandalausum við fæðingu og yfirgefa stórbýlið. Hún heldur út í óvissuna og þarf að sýna hvað í henni býr. Hún ætlar sér alltaf að sameinast drengnum sínum en áður en það tekst verður hún að glíma við ótal áskoranir í lífinu.
Sagan af Hertu er einstaklega grípandi söguleg skáldsaga um unga stúlku sem þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum og sjálfstæði á umbrotatímum. Sagan lætur engan ósnortinn og hefur notið mikilla vinsælda. Höfundur bókarinnar, Anna Sundbeck Klav, skrifar undir dulnefni. Hún hefur skrifað fjölda bóka og er um þessar mundir að vinna að framhaldi Sögunnar af Hertu.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180432436
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180432443
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2022
Rafbók: 30 maj 2022
Herta ætlar aldrei að missa sjónar af draumum sínum, né ætlar hún að láta aðra segja sér fyrir verkum.
Herta elst upp sem dóttir þjónustustúlku á stórbýli og eftir andlát móður hennar býr hún áfram á bænum og gengur í öll störf. Sonur húsbóndans hefur augastað á hinni ungu kona og hefur framkoma hans þau áhrif að líf Hertu umturnast.
Herta eignast dreng en vegna aðstæðna er hún er nauðbeygð til þess að skilja drenginn eftir hjá vandalausum við fæðingu og yfirgefa stórbýlið. Hún heldur út í óvissuna og þarf að sýna hvað í henni býr. Hún ætlar sér alltaf að sameinast drengnum sínum en áður en það tekst verður hún að glíma við ótal áskoranir í lífinu.
Sagan af Hertu er einstaklega grípandi söguleg skáldsaga um unga stúlku sem þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum og sjálfstæði á umbrotatímum. Sagan lætur engan ósnortinn og hefur notið mikilla vinsælda. Höfundur bókarinnar, Anna Sundbeck Klav, skrifar undir dulnefni. Hún hefur skrifað fjölda bóka og er um þessar mundir að vinna að framhaldi Sögunnar af Hertu.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180432436
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180432443
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2022
Rafbók: 30 maj 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1549 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1549
Elísabet Una
1 juni 2022
Saga sem bíður upp á framhald, hlakka til. Frábær lestur og þýðing.
Guðlaug
7 juni 2022
Ljúfsár saga og vel skrifuð. Lestur sérlega góður
Elín Jóna
24 juni 2022
Yndisleg bók, ekki hægt að hætta að hlusta
Þórhalla
1 juni 2022
Frábær bók og vel lesin 😊Bíður uppá framhald sem kemur vonandi sem fyrst 😊 Mæli með 😊
Ásta
20 sep. 2022
Frábær saga og feikilega vel lesin. Notaleg rödd lesara.
anna
7 juni 2022
Frábær saga og lesturinn mjög góður,bíð eftir framhaldi.
Fríða S
1 okt. 2022
Naut þess í botn að hlusta á þessa dásamlegu sögu í frábærum lestri Ísgerðar. 🌷
Halldóra Malin
18 juni 2022
Frábærlega vel lesin ✨
Jórunn
3 juni 2022
Kom á óvart. Ekki of dramatísk. Bíð spennt eftir framhaldinu.
Guðveig
3 juni 2022
Vel lesin og ágæt, dálítið öðruvísi saga enda þéringar fjarlægt tungutak.
Íslenska
Ísland