Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í bókinni Rauði baróninn: saga umdeildasta knattpyrnudómara Íslandssögunnar fer Garðar Örn Hinriksson yfir feril sinn sem knattspyrnudómari, sem stóð yfir í um 30 ár.
Sagan hefst á Stokkseyri árið 1985 þegar Garðar, þá á fjórtánda ári, er spurður að því hvort hann hafi áhuga á því að prófa að vera línuvörður í einum leik. Eftir það varð ekki aftur snúið. Hann steinféll fyrir starfinu. Þrettán árum síðar var Garðar orðinn dómari í efstu deild, eitthvað sem hann dreymdi um að verða en átti aldrei von á.
Örfáum árum síðar var hann svo orðinn alþjóðlegur knattspyrnudómari. Alls dæmdi Garðar 175 leiki í efstu deild karla og þrjá bikarúrslitaleiki – einn hjá stelpunum og tvo hjá strákunum. Einnig var hann valinn besti dómari landsins þrisvar sinnum.
Ferli hans lauk á sama stað og hann hófst, á knattspyrnuvellinum á Stokkseyri, árið 2016.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180440509
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180440516
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 december 2021
Rafbók: 29 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland