Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Henny Hermanns varð goðsögn í íslensku þjóðlífi þegar hún var valin Miss Young International – alheimstáningurinn – í Japan árið 1970. Hún lifði sannkölluðu glæsilífi í heimi dans- og dægurmenningar en tilveran á bak við glansmynd fegurðar og frægðar var oft sár og nöpur.
Henny hefur aldrei viljað segja sögu sína fyrr en nú – þegar hún er sjálf loksins tilbúin til að stíga fram, opinská og einlæg.
Margrét Blöndal skrifar sögu Henny af innsæi og næmni, en dregur jafnframt upp skemmtilegar myndir af andblæ og stemmningu þessara áratuga. Höfundur les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179232801
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500359
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 september 2019
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland