Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Ein vinsælasta og dáðasta skáldsaga síðari ára á Norðurlöndum. Af fádæma frásagnargleði er sagt frá æsku og uppvexti drengjanna Matti og Niila sem búa í smábænum Pajala á landamærum Svíþjóðar og Finnlands.
Þar búa þeir í hverfinu Vittula, Píkumýri, sem svo heitir til að hylla kvenlega frjósemi. Síðan heldur rokkið innreið sína í þetta samfélag sem áður var mótað af ströngum siðaboðskap mótmælendasöfnuða og þá er fjandinn laus.
Sagan hlaut helstu bókmenntaverðlaun Svíþjóðar, Augustpriset, árið 2000, og var tilnefnd af hálfu Svía til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2001.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346548
Þýðandi: Páll Valsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland