Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Löggur við altarið 2*
Óþekktir árásarmenn vilja ná henni, líka hið opinbera og maðurinn sem á að gæta hennar
Maður eins og Ash Stryker, alríkislögreglufulltrúi hjá FBI, myndi aldrei láta sjá sig á hraðstefnumóti en þar hefur hann upp á tölvuforritaranum Claire Molenski sem er grunuð um að selja upplýsingar frá stjórnvöldum. Þegar hann bjargar henni frá misheppnuðu mannráni áttar hann sig á því að hún er saklaus en sér líka að eina leiðin til að vernda hana er að þykjast vera kærastinn hennar.
Claire veit að samband þeirra er ekki alvöru samband. Um leið og málinu lýkur á hún ekki eftir að sjá Ash aftur og það finnst henni næstum því verra en tilraunirnar til að ræna henni. Hann kemur líka þannig fram við hana að hún er farin að velta því fyrir sér hversu mikil alvara er í þessu sambandi þeirra. Hvort hún nái að lifa nógu lengi til að komast að því.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180290593
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 29 december 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland