Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
3 of 7
Skáldsögur
Í þessari þriðju bók um Kvenspæjarastofu nr. 1 í Botsvana í Afríku glímir hin eitursnjalla og ómótstæðilega Precious Ramotswe við snúin mál í einkalífi og starfi.
Reksturinn á kvenspæjarastofunni er í járnum og Ramotswe tekur þá mikilvægu ákvörðun að deila húsnæði með mannsefninu, hr. J.L.B. Matekoni. Þótt í þessu felist hagræðing fyrir bæði fyrirtækin þarf hr. Matekoni talsvert á athygli heitkonu sinnar að halda …
Jafnhliða þarf kvenspæjarastofan að glíma við mörg af sínum erfiðustu málum: hátt settur embættismaður telur mágkonu sína ætla að eitra fyrir bróður sínum og vill fletta ofan af henni; í fegurðarsamkeppni kemur í ljós að fegurðardísirnar eru svo illa innrættar að kvenspæjarastofunni er falið að kanna hver þeirra hefur besta hjartalagið – og svo er það dularfulli drengurinn sem fannst villtur, nakinn og angaði af ljónum …
Bækur Alexanders McCall Smith um Kvenspæjarastofu númer eitt hafa farið sigurför um heiminn á undanförnum árum. Þetta eru líka einstakar sögur sem hafa að geyma sjaldgæfa blöndu af spennu, gamansemi og mannúð. Hér í lestri Dominique Sigrúnardóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346678
Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland