Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
4 of 4
Klassískar bókmenntir
Fjórða og síðasta bindið um ævintýri d’Artagnan og skytturnar þrjár, Athos, Portos og Aramis. Maðurinn með járngrímuna er kynntur til leiks, sem flestir ættu að þekkja í túlkun Leonardo DiCaprio. Spennandi frásögn, dramatískur endir og lokauppgjör d’Artagnan og Milady er eitthvað af því sem má vænta í þessum lokakafla hinna feykivinsælu ævintýra Alexandre Dumas frá 1844.
Alexandre Dumas (1802-1870) er einn víðlesnasti rithöfundur Frakka og er hann þekktastur fyrir skrif sín um ævintýrin af skyttunum þrem og greifanum af Monte Cristo. Flest verka hans eru sögulegar skáldsögur en einnig skrifaði hann leikrit, ferðabækur, æviminningar og matreiðslubækur. Verk Dumas hafa verið kvikmynduð yfir 200 sinnum frá upphafi 20. aldarinnar.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726238570
© 2019 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726238563
Þýðandi: Björn G. Blöndal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juni 2020
Rafbók: 15 juli 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland