Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*A K-9 Alaska Novel 1*
Hann neyðist til þess að bjóða viðsjárverðum öflum byrginn í viðleitni sinni til þess að hjálpa örvæntingarfullri stúlku í leit að systur sinni.
Fyrrum landgönguliði, Colter Hayse, sem á um sárt að binda eftir erfiða stríðsreynslu, hefur lokað sig af frá umheiminum og sest að í Alaska. Allt þar til hann og sporhundur hans verða síðasta hálmstrá Kensies Morgan í dauðaleit að systur hennar sem ekkert hefur spurst til í langan tíma. Þessi undar legi leiðangur verður til þess að löngun vaknar hjá Colter að umgangast fólk á ný. Hjarta hans verður djúpt snortið þegar hann nær að frelsa Kensie úr klóm kaldrifjaðs morðingja.
Tekst þeim að finna það sem þau eru að leita eftir áður en það verður um seinan?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180621755
Þýðandi: Þorvaldur Friðriksson
Útgáfudagur
Rafbók: 17 maj 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland