Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Glæpasögur
Walter Huff er slunginn tryggingasölumaður. Dag einn verður frú Phyllis Nirdlinger á vegi hans. Hún vill kaupa slysatryggingu fyrir eiginmann sinn. Í kjölfarið lætur hún í ljós áhuga á að eiginmaður hennar verði fyrir slysi. Walter laðast að Phyllis. Til að vinna hug hennar skipuleggur hann hið fullkomna morð – og svíkur öll sín lífsgildi.
Mögnuð skáldsaga um undirferli, sektarkennd og tortímandi ást.
James M. Cain er einn af meisturum harðsoðna skólans í bandarískum bókmenntum. Tvær frægustu bækur hans eru Tvöfaldar tjónabætur (Double Indemnity) og The Postman Always Rings Twice. Eftir báðum þessum bókum hafa verið gerðar frægar kvikmyndir.
„Enginn hefur nokkru sinni hætt að lesa í miðri bók eftir Jim Cain.“ - Saturday Review of Literature
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975723
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214515
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 maj 2019
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland