Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Glæpasögur
Starf saksóknarans Andy Barbers er að fá morðingja dæmda á bak við lás og slá. Þegar lík pilts, skólabróður Jakobs sonar hans, finnst með stungusár verður Andy ákveðinn í að finna og ákæra morðingjann, uns fram kemur mikilvægt sönnunargagn sem tengir Jakob við morðið. Skyndilega standa Andy og eiginkona hans frammi fyrir því að sonur þeirra er ákærður fyrir kaldrifjað morð. Hjónin gera allt sem þau geta til að verja drenginn sinn, andspænis verstu martröð hverra foreldra, því að djúpt undir niðri þekkja þau hann betur en nokkur annar.
Eða er það ekki svo?
Frábær metsölubók og æsispennandi réttarfarsdrama sem nýlega hefur slegið í gegn í átta þátta sjónvarpsþáttaseríu sem Apple TV framleiddi með Chris Evans í aðalhlutverki.
© 2020 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517241
Þýðendur: Ásdís Mjöll Guðnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 maj 2020
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland