Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Í nóvellunni Tvöfalt gler skrifar Halldóra Thoroddsen um gamalt fólk sem sjaldan er ljáð rödd í íslenskum skáldskap. Þetta er stór saga þótt stutt sé og tekst höfundi sérlega vel að lýsa miklum tilfinningum í fáum en dýrmætum orðum. Tvöfalt gler er bæði gegnsætt og einangrandi. Á bak við það leynist líf sem lifað er af ýtrustu kröftum, líf sem hamast á glerinu eins og fluga að hausti sem enn er sólgin í birtuna.
Fyrir þessa sögu hlaut Halldóra Thoroddsen Fjöruverðlaunin 2016, bókmenntaverðlaun kvenna, í flokki fagurbókmennta. Halldóra hefur áður sent frá sér þrjár ljóðabækur og tvö smásagnasöfn. Nú í frábærum lestri Elvu Óskar Ólafsdóttur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152123706
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland