Þórhalla
16 nov. 2023
Alveg frábær bók fór þó rólega af staðen svo gerðist það 🤩 Þriðja bókin semég hlusta á eftir þennan höfund og allar frábærar vona að þær verði fleiriLestur fullkominn 😘 Mæli með 😉
4.6
Skáldsögur
Frá metsöluhöfundi Bréfsins kemur ógleymanleg, hrífandi og sígild saga um ástir og átök. Ef þú last Bréfið þá muntu falla fyrir Minningaskríninu.
Jenny opnar skrínið sem hún hefur varðveitt í marga áratugi. Þar geymir hún dýrmætustu minjagripi sína, þar á meðal steinvölu, útskorna styttu og blaðaúrklippu sem hún afber varla að líta á. Hún veit að loksins er tíminn runninn upp. Eftir stríðið skildi hún hluta af hjarta sínu eftir í sjávarþorpi á Ítalíu. Hún verður að snúa aftur til Cinque Alberi, hve erfitt sem það mun reynast, og sættast við fortíðina. Candice átti erfiða æsku en nú dreymir hana um framtíðina með manninum sem hún elskar – en er hann sá sem hún telur hann vera? Þegar Candice fær tækifæri til að ferðast með Jenny til Ítalíu veit hún ekki að ferðin mun opna augu hennar fyrir óþægilegum staðreyndum. Getur kveðjustund annarrar konu veitt henni kjark til að byrja upp á nýtt? Byggt á sönnum atburðum.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180846400
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 november 2023
4.6
Skáldsögur
Frá metsöluhöfundi Bréfsins kemur ógleymanleg, hrífandi og sígild saga um ástir og átök. Ef þú last Bréfið þá muntu falla fyrir Minningaskríninu.
Jenny opnar skrínið sem hún hefur varðveitt í marga áratugi. Þar geymir hún dýrmætustu minjagripi sína, þar á meðal steinvölu, útskorna styttu og blaðaúrklippu sem hún afber varla að líta á. Hún veit að loksins er tíminn runninn upp. Eftir stríðið skildi hún hluta af hjarta sínu eftir í sjávarþorpi á Ítalíu. Hún verður að snúa aftur til Cinque Alberi, hve erfitt sem það mun reynast, og sættast við fortíðina. Candice átti erfiða æsku en nú dreymir hana um framtíðina með manninum sem hún elskar – en er hann sá sem hún telur hann vera? Þegar Candice fær tækifæri til að ferðast með Jenny til Ítalíu veit hún ekki að ferðin mun opna augu hennar fyrir óþægilegum staðreyndum. Getur kveðjustund annarrar konu veitt henni kjark til að byrja upp á nýtt? Byggt á sönnum atburðum.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180846400
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 november 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 228 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Sorgleg
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 228
Þórhalla
16 nov. 2023
Alveg frábær bók fór þó rólega af staðen svo gerðist það 🤩 Þriðja bókin semég hlusta á eftir þennan höfund og allar frábærar vona að þær verði fleiriLestur fullkominn 😘 Mæli með 😉
margret
27 nov. 2023
Frábær bok
Pàlina
19 nov. 2023
Frábær
Sigrún
28 nov. 2023
Virkilega góð bók og vel lesin
Birna
23 nov. 2023
Yndisleg saga og frábærir lesarar
Ingibjörg Margrét
28 nov. 2023
Frábær bók og vel lesin
Ingibjörg Guðlaug
26 nov. 2023
Hugljúf en sorgleg á köflum. Yfirburðarlestur hjá mæðgunum🌟👌🏻👏🏻
herborg
18 nov. 2023
Yndisleg bok Gat helst ekki stoppað Hun var spennandi og mjög skemmtilega lesin af þremur frabærum lesurum Takk
Sigrún
16 nov. 2023
Mjög góð bók og lesturinn frábær
Guðrún
17 nov. 2023
Mjög góð og vel lesin👏
Íslenska
Ísland