Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 of 2
Sjálfsrækt
Í bókinni Uppkomin börn alkahólista fer Árni Þór Hilmarsson sálfræðingur og ráðgjafi yfir hvaða áhrif alkóhólismi foreldra hefur á æsku og þroska barna og hvernig sjúkdómurinn mótar líf þeirra og störf á fullorðinsárum. Árni Þór starfaði í rúman áratug við einstaklings- hjóna og fjölskylduráðgjöf, auk þess sá hann um stuðningshópa fyrir uppkomin börn alkóhólista. Þessi bók kom fyrst úr árið 1993 og hefur síðan hjálpað þúsundum Íslendinga.
© 2020 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517524
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland